top of page

VETRARVERKIN

  • Facebook
  • Instagram

VETRARVERKIN

Er vetur konungur mættur?

Losaðu þig við snjó og hálku með hálkuvarna- og snjómoksturs þjónustunni.

Með hálkuvörnum- og snjómokstri getur þú tryggt þér öryggi og aðgengi á köldum vetrardögum.

Við erum vel tækjum búin og getum hjálpað þér að tryggja undirbúning og

öryggi fyrir snjó og hálku.

410740363_324289520424427_4193618804920171597_n.jpg

HÁLKUVARNIR

Öryggi yfir vetrartímann!

 

Með þjónustu okkar getur þú tryggt þér öryggi og minnkað áhættu á slysum vegna hálku. Gerðu ráðstafanir fyrir komandi vetur og hafðu samband við okkur til að bóka þjónustu eða fá frekari upplýsingar.

 

Við bjóðum upp á söltun og söndun fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu.

462561803_2027411437722494_5305490454491149626_n.jpg

SÖLTUN OG SÖNDUN

Við bjóðum upp á hálkusand eða salt sem hálkuvörn til að dreifa á bílastæði, gangstéttar, innkeyrslur og önnur svæði. 

421999077_3712984759024590_6372685644670797953_n.jpg

SNJÓMOKSTUR

Veturinn kemur með sína eigin töfra, en honum fylgja líka áskoranir. Með snjómokstursþjónustunni okkar geturðu farið í gegnum annars snjóþungar götur með hugarró. Hvort sem það er að auka öryggi við akstur, hreinsa snjó af göngustígum eða aðrar hálkuvarnir.

438237670_811344433655139_3738855470886374260_n.jpg

SNJÓBLÁSTUR

Með snjóblæstri er hægt að auka öryggi á snjó-
þungum vetrardögum. Við notum hágæða búnað og fagmennsku til að fjarlægja snjóinn og sjá til þess að gangstéttir séu öruggar og aðgengilegar.

HAFÐU SAMBAND EÐA FÁÐU TILBOÐ ÞÉR AÐ KOSNAÐARLAUSU!

SÍMI: 892 0719

LÁTTU OKKUR SJÁ UM GARÐINN ÞINN ALLT ÁRIÐ!

Garðaþjónusta Sigurjóns

bottom of page